Leita í fréttum mbl.is

Endalaus hátíð!

Já það má nú segja.

Hvenær skildi maður gera sér fyllilega grein fyrir því hvað maður er lánsamur að lifa í landi þar sem frelsi til orðs og æðis er raunverulega mögulegt? Sennilega aldrei. En í dag komst ég nokkð nálægt því.

Morgunverkin mín á þessum ágæta degi voru nefnilega tvö eftirfarandi og þeim er að fullu lokið:

1. Sagði mig loksins úr Þjóðkirkjunni
2. Sagði mig loksins úr Samfylkingunni

Ja ef það er ekki tilefni til að skála núna þá veit ég ekki hvenær.
Er farin að fá mér morgunmat.......

Lifið heil
Skál !
xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 56465

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband