8.5.2008 | 17:08
Ég er mamma mín!
Manstu þegar þú varst unglingur og mamma þín var í stuði?
Ég man það eins og gerst hefði í gær þegar mamma brast í söng með útvarpinu eða yfir pottunum og söng í sleifina kannski eða dillaði sér framan í mig. Þetta var hrikalegt!
Haldiði ekki að ég sé orðin mamma mín!!
Jú jú. Það er nefnilega þannig að miðlungurinn minn fer alveg á taugum þegar ég er í verstu köstunum. Ég má alveg reyta af mér brandarana og rífa kjaft við sjónvarpið - en að vera í stuði - nei þá fer hann alveg ´ikerfi.
Þetta er nýtt fyrir mér því sá elsti var ekkert að stressa sig yfir mér eða yfirleitt. En það er nú ekki aldeilis endalaust. Miðlungurinn sem sagt alveg við hliðina á sér út af mömmu sinni og örverpið að hita sig upp í það sama.
Þett´er geðveikt skemmtilegt!!!!!!!!!!!!!
Núna er ég alltaf í stuði meira og minna allan sólarhringinn - það er að segja þegar ég get vegna hláturskrampa.
Adíós amígós
Er´ekki allir í stuði?!
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ það er gott að vera mamma sín, svona stundum
En varðandi póstinn !!! Ég fæ minn inn um lúguna
þú verður að flytja bara í Klettahlíðina !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 8.5.2008 kl. 17:48
Já það er ekki leiðum að líkjast!
En þú færð ekki rúmfrek bréf eins og það kallast því það er draslið sem kemst ekki inn um lúguna - ég er búin að kynna mér þetta.
Soffía Valdimarsdóttir, 8.5.2008 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.