29.4.2008 | 11:44
Má maður segja vangefinn?
Dáltið pirrandi þegar veröldin breytist án þess að láta mann vita!
Til dæmis orð, eða hvað þau þýða og hvort það má nota þau og fleira svona smálegt. Eitt þannig orð er til dæmis vangefinn. Ég man að þegar ég var stelpa þá var vangefinn ekki ljótt orð. Selma systir besta vinar Jóns Odds og Jóns Bjarna var held ég vangefin - eða var hún þroskaheft kannski? En ókei þið vitið hvað ég meina.
Svo núna þá bara er vangefinn rosa ljótt orð og allt vitlaust ef einhver segir það einhvers staðar. Það á að vera niðrandi af því að það þýði það sama og að einhverjum sé minna gefið en öðrum og það má alls ekki af þvi að allir eiga að vera jafnir og jari jari ja. - Einmitt!
Þá skil ég þetta sem svo að sá sem maður segir að sé vangefinn sé kannski VANHÆFUR af því að viðkomandi hefur ekki hlotið sömu vöggugjafir og aðrir.
Ókei! Allt í lagi!
En hvað ef að ég myndi segja opinberlega að Dagfinnur Matthiesen væri vangefinn frjármálaráðherra en alveg örugglega súperflottur fiskasjúkdóma-sérfræðings-læknir?
Yrði þá allt brjálað eða?
Ég meina ég myndi pottétt fara með Gulla til Dagfinns ef hann færi að fljóta ofan á vatninu í búrinu sínu eða eitthvað. En ég myndi kannski ekki fara fyrst til hans ef ég ætti land sem væri á kúbunni og skuldaði geðveikt mikið í útlöndum og það væri bara allt í fokki heima hjá mér.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Góð pæling með Mathiesen, sem er líklega misþroska samkvæmt fræðum dagsins í dag - semsagt góður dýralæknir (vona ég allavega) en vondur pólitíkus.
Það má líka geta þess að það má segja mótþrjóaþrjóskuröskun.....ekki það að það komi málinu mikið við .
Heimir Eyvindarson, 29.4.2008 kl. 14:51
mótþróþróþróþrólkooiugihjkjghgi KRAP! Er þetta útlenska?
Soffía Valdimarsdóttir, 29.4.2008 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.