29.4.2008 | 08:19
Undraheimur prjónandi kvenna
Ein af konunum sem á heima í Prjónakonuheiminum á Veraldarvefnum er að verða móðursystir. Hún er mjög spennt. Ég gæti sýnt ykkur myndir af barnafötunum sem hún er búin að prjóna en ég vil ekki stela frá henni. En ég get samt alveg sagt ykkur að þetta eru bleik föt þannig að systirin er alveg pottþétt að fara að eignast stelpu - eða ég vona það.
En alla vega þá er þetta ekki það eina sem þessi prjónakona hefur áhuga á. Hún er nefnilega líka í svona My Dexter swap package club með nokkrum öðrum prjónakonum.
Nýjasta Dexter Swap Package Club vinkona hennar - Megan, frá Seattle - sendi henni pakka í gær og hún var ekkert smá glöð. Í honum var eftirfarandi:
Ein sundurlimuð barbídúkka með eldrauðum naglalakksslettum
Ein plastsprauta
Einn hnífur
Einn pakki af sótthreinsandi klútum
Einn pakki af strimlum til að efnaprófa blóð eða piss kannski líka
Eitt par af einnota latexhönskum
Og ein hnota af mjög girnilegu prjónagarni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.