27.4.2008 | 18:28
Ég er komin heim!
Vitiði, það er heill heimur þarna úti á Veraldarvefnum sem snýst bara um garn og prjóna og konur.
Þetta eru alls konar konur sem lifa alls konar lífi. Ein er til dæmis svolítið leið núna af því að pabbi hennar fór í segulómskoðun á föstudaginn vegna þess að krabbameinslyfjameðferðin er hætt að virka. Hún fær ekkert að vita fyrr en eftir viku að minnsta kosti. En hún prjónar bara þangað til. Það vildi svo heppilega til að hún fór í vikunni sem leið í uppáhaldsgarnbúðina sína og byrgði sig upp.
Hinar konurnar í prjónakonuheiminum eru sumar að biðja fyrir henni og pabba hennar og ein er byrjuð að prjóna kaskeiti handa pabbanum ef hann skyldi eiga eftir að missa allt hárið.
Nokkrar konur sem prjóna eru líka mjög hrifnar af súkkulaði og eiga Makka en ekki PC. Sumar eru svo hrifnar af þessu tvennu að þær eru búnar að stofna súkkulaði-skipti-klúbb á netinu og ein býr til flotta miða utan um súkkulaðið sem hún sendir systrum sínum í klúbbnum í mjög flottu Macforriti.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 56503
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.