12.3.2008 | 10:36
Ég bara verð........
........aðeins að tjá mig hérna um það sem mér liggur þyngst á hjarta akkúrat núna. Annars get ég ekki snúið mér að bókunum og það bara verður að fara að gerast.
Sko þannig er mál með vexti að ég hætti að drekka diet-coke og yfirleitt innbyrða allt sem inniheldur asparatam eða hvað það nú heitir fyrir viku síðan. Ég er alveg að drepast úr fráhvörfum!!!!!!!!!!!!!!!!
Ég sver það að þetta er satt, ég er með verkjum hreinlega. Kaffi dugar ekki nema bara á höfuðverkinn. Allt hitt er óleist. Mig verkjar mest í sálina og hjartað. Þetta var ást - ekkert minna. Diet-coke er búin að vera vinkona mín í 25 ár og deila með mér sorg og gleði. Þessi vinkona (diet-coke er kvenkyns, sjáiði bara flöskuna) hefur verið mér við hlið án þess að krefjast nokkurs til baka frá mér. Kannski þess vegna sem ég hef elskað hana svona óskaplega í gegnum árin. Skilyrðislaus ást er ekki að þvælast fyrir manni svona hversdagslega.
Vinsamlega verið góð við mig ef þið hittið mig á förnum vegi næstu daga, ég þarfnast þess. Hérna heima hjá mér er bara hlegið að mér. Ég sver það ég hélt að eiginmaðurinn og synir mínir myndu míga niður við matarborðið í fyrradag þegar ég var eitthvað að reyna að tjá mig. Dóttirin reyndar klappaði mömmu sinni á bakið og sæyndi hluttekningu. Ég sagði þeim líka að það væri ekki út af neinu sem hún fengi ein að fara með mér í helgarferð til Köben um Hvítasunnuna.
Dáltið svona tæp á tauginni verður að segjast en þessu sambandi verður að ljúka með góðu eða illu.
Ef þið sjíð mig einhvers staðar með vinkonu mína upp á arminn þá vinsamlegast rekið mér rækilegan kinnhest hið snarasta. En annars bara góðvild takk.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Tíðindi í nýrri könnun: Framsókn út af þingi
- Stal nokkur hundruð kílóum af kjötvörum
- Spursmál: Samfylkingin lækkar flugið
- Blanda íbúða, þjónustu og verslana
- Höfum sloppið bærilega með skaða af þessu gosi
- Ekki alltaf sammála Svandísi
- 17% ánægð með störf Einars
- Líklegt að farið verði af neyðarstigi í dag
- Ný könnun í Spursmálum: Er Sigurður Ingi fallinn?
- Nýjar íbúðir eru lengur að seljast
Erlent
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
Athugasemdir
Ekkert mál með kinnhesitnn, þú ert svo auðþekkjanleg á myndinni
Það eru margir sem telja þetta aspardam (veit nú ekki alveg hvernig þetta er skrifað) vera mjög varasamt. En það virðist virka misjafnlega á fól. Alveg frá því að vera alveg skaðlaust að því er virðist og upp í fyrirvaralaus krampköst í tíma og ótíma hjá viðkomandi.
Gangi þér vel
Landfari, 12.3.2008 kl. 11:10
Hvers vegna í andskotanum komstu ekki með? Þú hefðir losnað við alla kvilla og kreppur kv. ke
kristin einarsd (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 22:29
Jah, nú þykir mér stungin tólg. Abbababb á slifurfati. Svei mér þá alla mína daga.
Á dauða mínum átti ég von á (ekki það að ég sé að berjast á banabeði akkúrat núna) en að Soffía skildi við sig ástkonu sína og félaga í gegnum súrt og sætt. Ég hélt í fullri alvöru að fyrr myndu háfar hlaupa á land eða ég jafnvel heimta mitt jómfrústand en að Soffía hætti í Diet kókinu.
NÚ BRÁST KROSSTRÉÐ
Sólhildur Svava Ottesen (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 08:05
Held að þú þyrftir bara að fara í gegnum hið hefðbundna sorgarferli, kistuleggja, jarða (flöskun) og erfiðdrykkju þar sem ekkert diet-kók er í boði
Það er vont að kveðja góðar vinkonur
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 13.3.2008 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.