Leita í fréttum mbl.is

Aðeins of kammó

Ég treysti alls ekki fólki sem skiptir aldrei skapi, er alltaf sammála mér og er undir öllum kringumstæðum kammó!

Fyrir nokkru fékk til dæmis einn sem ég þekki sér nýja konu.
Allt í lagi með það, hann var orðinn þreyttur á þeirri gömlu auk þess sem þau höfðu víst ekki sama smekk fyrir gardínum. Ok, svo hann skipti bara út.
Sú nýja er hins vegar ægilega smekkleg, alveg pólitískt rétt klædd alltaf hreint og að sögn voða sniðug að dekorera og svona.

Þar fyrir utan er hún svo kammó að hún bókstaflega flaðrar upp um mann. Ég þekki þessa konu ekki neitt og hún mig ekki heldur. Væri ég hún myndi ég hugsa mig aðeins um. Ég gæti verið helvítis tík jafnvel og ekkert góður félagskapur

Þetta er svona svipað og þegar frambjóðendur taka upp á því að kjá framan í ókunnug börn sem sér varla í andlitið á fyrir hori og skyrafgöngum.

Já - það er andskotans óeðli að vera alltaf kammó!
xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Yep, sammála.

Rut Sumarliðadóttir, 22.4.2009 kl. 13:44

2 identicon

Já þetta er allt hálf skrítið með gardínurnar og skyrið :)

Ég heitum umræðum inná er í heitum umræðum inná eyjunni um "viðhorf til olíuvinnslu"

Fólk er farið að hafa mjög svo ákveðnar skoðanir á hlutunum.

Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 00:26

3 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

kíki á það......

Soffía Valdimarsdóttir, 23.4.2009 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband